„Ég er ekki hrædd við að ögra mér“

"Það eykur og nærir lífsorkuna mína mikið að fá hugmyndir og leika mér með þær og láta gjörningana mína verða að veruleika,“ segir Anna. Mynd/Þröstur Ernir

Listakonan Anna Richardsdóttir hefur flutt gjörninga um árabil og gjarnan vakið athygli fyrir verk sín. Hún fer ótroðnar slóðir í listinni og segist fylgja hjartanu í því sem hún gerir. Hún segist líta stolt um öxl og einbeitir sér að því að vera ávallt hamingjusöm.

Vikudagur heimsótti Önnu og spjallaði við hana um listina og lífið en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast