Daníel Starrason opnar albúmið

Daníel Starrason.
Daníel Starrason.

Daníel Starrason starfar sem atvinnuljósmyndari en hann hóf ferilinn árið 2010 þegar hann byrjaði að mynda fyrir tímarit og fréttablöð. Hann útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne í Danmörku árið 2015 og hefur allar götur síðan einbeitt sér að ljósmyndun.

Vikudagur fékk Daníel til þess að opna albúmið og gefa lesendum sýnishorn af hans verkum. Blaðið fékk Daníel einnig til þess að svara nokkrum spurningum um ljósmyndunina.

Má því að smella hér er hægt að gerast áskrifandi af blaðinu, hvort sem er prent-eða netúgáfa blaðsins.


Nýjast