Fréttir

KA deildarmeistarar í Inkassodeild karla

KA tryggði sér sigur í Inkasso -deildinni í viðureign toppliðanna þar sem KA-menn komu til baka eftir að hafa lent undir. Þetta var næstsíðasta umferð deildarinnar.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur Akureyrar í Olísdeild karla

Liðið tekur á móti Gróttu í KA heimilinu í kvöld
Lesa meira

Tryggvi einn sá efnilegasti í heimi

Þrír ís­lensk­ir körfuknatt­leiks­menn eru á lista Euroba­sket yfir efni­leg­ustu leik­menn heims utan Banda­ríkj­anna sem fædd­ir eru árið 1997. Um er að ræða þá Kára Jóns­son, Krist­in Páls­son og Tryggva Snæ Hlina­son sem kom­ast all­ir á topp 100 list­ann.
Lesa meira

Akureyrskir hnefaleikakappar gerðu það gott

Hnefaleikafélag Akureyrar fór sína jómfrúarferð suður um land nú á dögunum og tók þátt á árlegu hnefaleikamóti á Ljósanótt í Keflavík sem markar upphaf keppnistímabilsins í íslenskum hnefaleikum.
Lesa meira

Ungmennafélag Akureyrar leitar að þjálfurum í frjálsum

Sigurður Magnússon, formaður Ungmennafélags Akureyrar, segir vöxt í frjálsum íþróttum. Á sama tíma eru þjálfarar sem hafa verið lengi hjá félaginu að hætta og er félagið að leita að þjálfurum í frjálsum í fullt starf og hlutastörf.
Lesa meira

Samningar við íþróttafélögin framlengdir

Lesa meira

Spáð í enska boltann: Valmar Väljaots

Nú er fyrsti leikur í Úrvalsdeildinni alveg að bresta á, dagskrain.is heldur áfram að tala við stuðningsmenn
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Kristinn Haukur Guðnason

Dagskráin.is heldur áfram að spjalla við stuðningsmenn liða í ensku Úrvalsdeildinni
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Tryggvi Jóhannsson

Dagskrain.is heldur áfram að hita upp fyrir Úrvalsdeildina í enska boltanum
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Búi V. Guðmundsson

Dagskráin.is tekur stuðningsmenn nokkurra helstu liða tali
Lesa meira