Fréttir

Fjórði sigur Þórs í Dominos-deildinni

Þór Ak­ur­eyri sigraði ÍR 78:62 í átt­undu um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Ak­ur­eyri
Lesa meira

10 ára að gera það gott erlendis

Vinnur hvert mótið í Evrópumótaröðinni í listhlaupi á skautum á fætur öðrum
Lesa meira

Stórtap hjá SA

Titilvörnin ætlar að reynast Íslandsmeisturunum í Skautafélagi Akureyrar erfið
Lesa meira

Akureyringar svekktir með jafntefli gegn toppliðinu

Botnliðið í Olís-deild karla í handbolta, Akureyri handboltafélag missti unninn leik niður í jafntefli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Leikurinn endaði 23-23
Lesa meira

Akureyrarliðin í eldlínunni í kvöld

Hamrarnir og ungmennalið Akureyrar eiga leiki í 1. deild karla í handbolta í kvöld
Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistaratitlar í hús

Fannar Logi Jóhannesson og Bergur U. Unnsteinsson, gerðu það heldur betur gott á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug
Lesa meira

Magni nældi í markamaskínu

Hinn 36 ára gamli markahrókur Jóhann Þórhallsson er genginn til liðs við Magna á Grenivík, en hann skrifaði undir samning á dögunum sem gildir út næstu leiktíð
Lesa meira

Fjórði leikurinn í röð án taps

Hörkuleikur var í gær í Olís-deildinni í handbolta karla þegar Akureyri handboltafélag tók móti ÍBV á Akureyri. Leiknum lauk með jafntefli og hafa Ak­ur­eyr­ing­ar nú spilað fjóra leiki í röð án taps. Liðið er enn í botnsæti deild­ar­inn­ar, nú með átta stig en Eyja­menn eru komn­ir í tólf stig.
Lesa meira

Nokkuð öruggur sigur Þórs

Þór Akureyri lagði nafna sína frá Þórlákshöfn í bráðfjörugum leik í íþróttahöllinni í gærkvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en sigu svo hægt og bítandi fram úr og hafði 7 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta 25-18.
Lesa meira

Akureyringar á fljúgandi siglingu

Akureyri Handboltafélag fór meðsigur af hólmi í Hertz-deildinni í dag gegn Gróttu 21:18
Lesa meira