Fréttir

Magni nældi í markamaskínu

Hinn 36 ára gamli markahrókur Jóhann Þórhallsson er genginn til liðs við Magna á Grenivík, en hann skrifaði undir samning á dögunum sem gildir út næstu leiktíð
Lesa meira

Fjórði leikurinn í röð án taps

Hörkuleikur var í gær í Olís-deildinni í handbolta karla þegar Akureyri handboltafélag tók móti ÍBV á Akureyri. Leiknum lauk með jafntefli og hafa Ak­ur­eyr­ing­ar nú spilað fjóra leiki í röð án taps. Liðið er enn í botnsæti deild­ar­inn­ar, nú með átta stig en Eyja­menn eru komn­ir í tólf stig.
Lesa meira

Nokkuð öruggur sigur Þórs

Þór Akureyri lagði nafna sína frá Þórlákshöfn í bráðfjörugum leik í íþróttahöllinni í gærkvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en sigu svo hægt og bítandi fram úr og hafði 7 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta 25-18.
Lesa meira

Akureyringar á fljúgandi siglingu

Akureyri Handboltafélag fór meðsigur af hólmi í Hertz-deildinni í dag gegn Gróttu 21:18
Lesa meira

Þór skellti toppliðinu

Þór er komið á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á toppliði Breiðbliks í dag 62-71
Lesa meira

SA Ásynjur taka á móti Birninum um helgina... Tvisvar

Tveir leikir í Hertz-deild kvenna í íshokkí verða um helgina á Akureyri, þegar SA Ynjur taka á móti Birninum
Lesa meira

Þór mætir toppliðinu í dag

Í dag kl 16 sækir Þór topplið Breiðabliks heim í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Smáranum
Lesa meira

KA/Þór fékk skell gegn Fjölni

KA/Þór sótti Fjölni heim í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld
Lesa meira

Raijkovic framlengir við KA

Hann mun því spila að hið minnsta eitt tímabil í viðbót fyrir KA og verður það að teljast styrkur fyrir Akureyrarliðið
Lesa meira

Jalen Riley rekinn frá Þór

Hann lék sinn síðasta leik gegn KR í gærkvöld
Lesa meira