Fréttir

SA Ásynjur taka á móti Birninum um helgina... Tvisvar

Tveir leikir í Hertz-deild kvenna í íshokkí verða um helgina á Akureyri, þegar SA Ynjur taka á móti Birninum
Lesa meira

Þór mætir toppliðinu í dag

Í dag kl 16 sækir Þór topplið Breiðabliks heim í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Smáranum
Lesa meira

KA/Þór fékk skell gegn Fjölni

KA/Þór sótti Fjölni heim í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld
Lesa meira

Raijkovic framlengir við KA

Hann mun því spila að hið minnsta eitt tímabil í viðbót fyrir KA og verður það að teljast styrkur fyrir Akureyrarliðið
Lesa meira

Jalen Riley rekinn frá Þór

Hann lék sinn síðasta leik gegn KR í gærkvöld
Lesa meira

Þórsarar áttu aldrei séns gegn KR

Þórsarar fengu skell þegar þeir heimsóttu KR í Dominos deild karla í körfubolta í gærkvöld
Lesa meira

Fyrsti heimasigurinn í höfn

Sverre Jakobsson þjálfari Akureyringa hefur greinilega nýtt landleikjahléið vel og þjappað sínum mönnum saman
Lesa meira

Akureyri fær Stjörnuna í heimsókn

Eftir tveggja vikna landsleikjahlé í Olís-deildinni í handbolta hefst fjörið á ný í dag þegar annar hluti deildarkeppninar rúllar af stað.
Lesa meira

SA Víkingar höfðu betur gegn SR

Skautafélag Akureyrar tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöldi í æsispennandi leik
Lesa meira

Þór/KA semur við sex leikmenn

Allt eru þetta leikmenn sem koma úr smiðju yngri flokka Þórs og KA þykja allar afar efnilegir leikmenn með þó mismikla reynslu að baki með meistaraflokki.
Lesa meira