Fréttir

Völsungar semja við sex leikmenn

Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuðu undir nýja samninga í gærkvöldi. Það voru þeir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guðbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sæþór Olgeirsson
Lesa meira

Tómas Veigar skrifar undir hjá KA

Tómas er miðjumaður sem kemur upp úr unglingastarfi félagsins
Lesa meira

Fjórði sigur Þórs í Dominos-deildinni

Þór Ak­ur­eyri sigraði ÍR 78:62 í átt­undu um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Ak­ur­eyri
Lesa meira

10 ára að gera það gott erlendis

Vinnur hvert mótið í Evrópumótaröðinni í listhlaupi á skautum á fætur öðrum
Lesa meira

Stórtap hjá SA

Titilvörnin ætlar að reynast Íslandsmeisturunum í Skautafélagi Akureyrar erfið
Lesa meira

Akureyringar svekktir með jafntefli gegn toppliðinu

Botnliðið í Olís-deild karla í handbolta, Akureyri handboltafélag missti unninn leik niður í jafntefli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Leikurinn endaði 23-23
Lesa meira

Akureyrarliðin í eldlínunni í kvöld

Hamrarnir og ungmennalið Akureyrar eiga leiki í 1. deild karla í handbolta í kvöld
Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistaratitlar í hús

Fannar Logi Jóhannesson og Bergur U. Unnsteinsson, gerðu það heldur betur gott á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug
Lesa meira

Magni nældi í markamaskínu

Hinn 36 ára gamli markahrókur Jóhann Þórhallsson er genginn til liðs við Magna á Grenivík, en hann skrifaði undir samning á dögunum sem gildir út næstu leiktíð
Lesa meira

Fjórði leikurinn í röð án taps

Hörkuleikur var í gær í Olís-deildinni í handbolta karla þegar Akureyri handboltafélag tók móti ÍBV á Akureyri. Leiknum lauk með jafntefli og hafa Ak­ur­eyr­ing­ar nú spilað fjóra leiki í röð án taps. Liðið er enn í botnsæti deild­ar­inn­ar, nú með átta stig en Eyja­menn eru komn­ir í tólf stig.
Lesa meira