Fréttir

Fannar Freyr til Magna

Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira

Akureyringar sáu ekki til sólar

Akureyringar mættu Haukum í Olísdeild karla í handbolta klukkan 16 í dag í Hafnarfirði, leiknum var að ljúka með öruggum sigri Hauka. Akureyringar sáu aldrei til sólar í leiknum og sigur Haukamanna afar verðskuldaður
Lesa meira

Þór steinlá fyrir Keflavík

Þór Ak­ur­eyri tók á móti Keflavík í 10. um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í gærkvöld.
Lesa meira

Akureyri datt út eftir trylltar lokamínútur

Ak­ur­eyri og FH mættust í sex­tán liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik, Coca Cola bik­ars­ins svo kallaða, í KA-heim­il­inu á Ak­ur­eyri í kvöld
Lesa meira

fjórar KA-stúlkur í landsliðið

Valið hefur verið í lokahóp U 16 ára landsliðs kvenna í blaki sem keppir í undankeppni EM í desember
Lesa meira

Þórsstúlkur aftur á sigurbraut

Eru komnar á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á KR
Lesa meira

Þórsarar komnir í 8 liða úrslit í bikarnum

Nágrannarnir í Tindastóli voru slegnir út í æsispennandi leik
Lesa meira

Geðveikt skákmót

Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira

Sigurganga Þórs heldur áfram

Þór Akureyri komið í 5. sæti Dominos-deildarinnar eftir frækilegan sigur í Njarðvík
Lesa meira

Akureyri steinhætt að tapa

Ak­ur­eyri og Sel­foss mætt­ust í kvöld í Olís-deild karla í hand­bolta í KA heimilinu. Leik­ur­inn var sannkallaður háspennuleikur allt til loka, þar sem Akureyri handboltafélag hafði betur
Lesa meira