Fréttir

Nýliðar Þórs tryggðu sér sæti í úrslitum

Snæfell reyndist engin hindrun í lokaumferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

Skíðasvæði í seilingarfjarlægð

Þó snólaust sé í Skálamel eru aðstæður góðar fyrir skíðagöngumenn á Reykjaheiði
Lesa meira

Tomas Olason á förum

Hann hefur gert tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Odder Håndball í Danmörku
Lesa meira

Júdómót á Akureyri eftir 5 ára hlé

Á morgun, laugardag fer fram vormót Júdósambands Íslands (JSÍ) eldri á Akureyri í íþróttahúsi Naustaskóla
Lesa meira

Töpuðu fyrir nöfnum sínum í Þorlákshöfn

Leikur Þórsliðanna í Dominosdeildinni í körfubolta fór fram í Þorlákshöfn í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi allt til loka en svo fór að lokum að Þolákshafnarliðið hafði betur 73 – 68
Lesa meira

Að öllum líkindum á leið til Spánar

Tryggvi Snær Hlinason körfuboltamaður í ítarlegu viðtali
Lesa meira

Akureyri með öruggan sigur á Val

Áhætt er að segja að öflugur varnarleikur hafi lagt grunninn að sigrinum en Róbert Sigurðsson fór hreinlega á kostum í vörn Akureyringa
Lesa meira

Völsungur í 90 ár

Þemamánuðir, sögusýning og afmælisrit er meðal þess sem boðið verður upp á í tilefni afmælisins
Lesa meira

Nýr samstarfssamningur North Sailing og knattspyrnudeildar Völsungs

Samningurinn sem undirritaður var í morgun er til þriggja ára
Lesa meira

Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs

Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman að vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans varið í námskeiðahald í vímuvörnum fyrir þjálfara og félagsmenn Völsungs
Lesa meira