„Við ætlum okkur að klára þetta“

Donni einbeittur á hliðarlínunni. Hann segir ekkert í hendi þrátt fyrir góða stöðu. „Bæði leikmenn o…
Donni einbeittur á hliðarlínunni. Hann segir ekkert í hendi þrátt fyrir góða stöðu. „Bæði leikmenn og aðstandendur og þar með taldir stuðningsmenn sem þurfa að halda áfram og í raun bæta í til að titill komi í hús.“ Mynd/Sævar Geir.

Halldór Jón Sigurðsson, jafnan kallaður Donni hefur gert frábæra hluti með lið Þór/KA í sumar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu en hann tók við þjálfun liðsins sl. haust. Þegar hlé er gert á deildinni vegna EM í Hollandi er Þór/KA taplaust á toppnum með sex stiga forystu.

Vikudagur ræddi við Donna um árangurinn í sumar, líf þjálfarans og fékk hann til að spá í spilin fyrir EM. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins. 


Nýjast