Hnefaleikar ryðja sér til rúms á Akureyri

Almar Ögmundsson við æfingar. „Flestir sem koma á æfingar vilja fá útrás eftir langan vinnudag og ko…
Almar Ögmundsson við æfingar. „Flestir sem koma á æfingar vilja fá útrás eftir langan vinnudag og koma því í leit að góðri og hollri líkamsrækt.“ Mynd/Auðunn Níelsson

Almar Ögmundsson er formaður og einn forsprakka Hnefaleikafélags Akureyrar sem var stofnað í mars í fyrra og er félagið því eins árs um þessar mundir. Almar segir hnefaleika hafa verið stundaða á Akureyri í nokkur ár en fyrir ári síðan hafi hann ásamt nokkrum öðrum tekið sig saman og stofnað félag til að keppa á mótum undir eigin nafni.

Hann segir félagið hafa fengið frábæran stuðning frá Fenri MMA og fengið aðstöðu í Sunnuhlíð til að stunda æfingar. Almar segir að þótt karlar hafi verið í meirihluta á æfingum sé ánægjulegt að sjá konur mæta á æfingar.

Vikudagur ræddi við Almar um uppgang hnefaleika á Akureyri en nálgast má umfjöllunina í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast