Hefur gengið í gegnum súrt og sætt á ferlinum

„Þar sem andlega hliðin skiptir miklu máli þegar maður lendir í svona hlutum eins og erfiðum meiðslu…
„Þar sem andlega hliðin skiptir miklu máli þegar maður lendir í svona hlutum eins og erfiðum meiðslum þá er rétta hugafarið mikilvægt," segir Sandra María. Mynd/Þröstur Ernir

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er óðum að jafna sig eftir slæm meiðsli sem hún varð fyrir í landsleik fyrir skemmstu. Þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára hefur Sandra verið á meðal fremstu knattspyrnakvenna landsins undanfarin ár og gengið í gegnum súrt og sætt á ferlinum. Framundan er Evrópumótið í knattspyrnu í sumar og þangað stefnir Sandra.

Í nýjasta tölublaði Vikudags er rætt ítarlega við knattspyrnukonuna geðþekku og spjallað við hana um fótbolta og lífið.  


Nýjast