Byrjað að malbika stíginn milli Hrafnagils og Akureyrar

Áætlað að það taki 6-7 daga að malbika stíginn.
Áætlað að það taki 6-7 daga að malbika stíginn.

Malbikun Akureyrar hóf að malbika hjóla- og göngustíginn frá Akureyri að Hrafnagilshverfi í byrjun vikunnar og er áætlað að verkið taki 6-7 daga. Kostnaðaráætlun er um 160 milljónir króna og því um nokkuð stórt verkefni að ræða fyrir sveitarfélagið. Um 10 km eru á milli Hrafnagils og Akureyrar og er um mikla samgöngubót að ræða.


Nýjast