Aron Einar ræðir bókina og lífið

Aron Einar fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi.
Aron Einar fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi.

Akureyringurinn og knattspyrnumaðurinn knái, Aron Einar Gunnarsson, hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu misseri. Þann 19. nóvember síðastliðinn gaf hann út bók þar sem hann lítur um öxl og fer hispurslaust yfir uppákomur ferilsins.

Vikudagur ræddi við Aron og spurði hann út í tilkomu bókarinnar, fótboltann, jólin og fjölskyldulífið í Cardiff, en viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins.


Nýjast