Áhugamaður um Stjörnustríð, ofurhetjur og íslenska snúðinn

Almar Alfreðsson. Mynd/Daníel Starrason.
Almar Alfreðsson. Mynd/Daníel Starrason.

Almar Alfreðsson er vöruhönnuður á Akureyri og hefur unnið sjálfstætt frá árinu 2012 við ýmis konar hönnunarverkefni. Almar er einnig verkefnastjóri menningarmála hjá Akureyrarstofu og hefur umsjón með mörgum af helstu menningarviðburðum sumarsins.

Vikudagur fékk Almar í nærmynd. Hægt er nálgast net-eða prentútgáfu blaðsins með því að gerast áskrifandi og smella hér. 


Nýjast