Pistlar og aðsendar greinar

Samvinnufélög hvað?

Frá byrjun 20. aldar og fram undir 1990 voru samvinnufélög og kaupfélög mjög mikilvægur hlekkur í því blandaða hagkerfi sem skapaði undirstöður velferðar og velmegunar um allt Ísland. Á síðustu 20-30 árum hafa hins vegar algerlega orðið umskipti
Lesa meira

Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð!

Ég las grein eftir Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu „Det er dit barn, så tag ansvar!“ og hugsaði með mér, þetta á erindi til íslenskra foreldra rétt eins og danskra. Samfélögin eru um margt lík og við berum okkur gjarnan saman við frændur vora Dani
Lesa meira

Þrælahald!!!

Of algengt er að íslensk fyrirtæki auglýsi í útlöndum eftir sjálfboðalið­um, sem oftar en ekki er ætlað að ganga í margvísleg störf í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins
Lesa meira

„Afhverju varst þú að gista hjá löggunni?“

Heimspekilegar vangaveltur 5 ára drengs um brennivín og vandræðalegar uppákomur í karlaklefanum
Lesa meira

Þegar Gídeon sökk

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.
Lesa meira

Kláfferja eða lyftugöng í Hlíðarfjalli

Umræða um kláfferju upp á brún Hlíðarfjalls hefur staðið lengi og þar hefur fremst og lengst farið Sveinn Jónsson bóndi og framkvæmdamaður í Kálfskinni, sem hefur óbilandi trú á þessu verkefni.
Lesa meira

Augnlæknaleysi á Akureyri

Það ástand hefur skapast um nokkurra vikna skeið að enginn starfandi augnlæknir er hér í bæ og raunar enginn í næstu nærliggjandi byggðarlögum
Lesa meira

Kaffið vökvar en mjólk er ógeðsleg

Egill skrifar um fullnaðarsigra í þrætum við konuna og hugrenningatengsl við mjólk
Lesa meira

Sameining, ótti og fjárhagsleg heilsa

Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar.
Lesa meira

Tími til að vekja kallinn í brúnni

Óttarr Proppé, ert þú ekki örugglega vaknaður?
Lesa meira