Kristrún Lind í 10 bestu hjá Ásgeiri Ólafs

Útvarpsmaðurinn Ásgeir Ólafs fær Kristrún Lind Birgisdóttir eða öllu heldur Strúlla í þáttinn sinn 10 bestu á Útvarp Akureyri FM 98,7 í kvöld, mánudagskvöld. Gestir Ásgeirs spila tíu bestu rólegu lögin sín og segja söguna á bakvið lögin. Þetta er lágstemmdur þáttur þar sem notarlegheit mun ráða ríkjum. Létt spjall um tónlistina og einstaklinginn. Þátturinn hefst kl. 20:00. 


Nýjast