Dagskráin: Kannanir

Gallup hefur gert kannanir fyrir okkur á lestri Dagskrárinnar amk. einu sinni á ári frá 2005. Niðurstaða þeirra er á einn veg, Dagskráin er lang öflugasti auglýsingamiðillinn á Norðurlandi og sá sem mest er lesinn. Samkv. nýjustu könnuninni frá maí 2015 lesa 93% kvenna á Akureyri og nágrenni Dagskrána og 85% karla.