Grafísk hönnun

Stíll, grafíska deildin okkar, vinnur og útfærir auglýsingar, firmamerki, umbúðir, bæklinga og hvers konar grafísk verk fyrir prentun og netið.  

Þar býr norðlenskur kraftur. Kraftur sem við virkjum fyrir viðskiptavini okkar. Þar starfar hæfileikaríkt fólk með víðtæka þekkingu og reynslu sem hefur vakandi auga fyrir nýjungum og þróun. Kraftur, þekking og reynsla. Blanda sem tryggir þér hámarksárangur.

Láttu kraftinn vinna með þér!

Alma Árnadóttir

viðskiptastjóri og grafískur hönnuður

alma@still.is          4 600 776

 

Sigrún Steinardóttir

grafískur hönnuður

sigrun@still.is       4 600 772

 

Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir

grafískur hönnuður

begga@still.is       4 600 774