Vantar húsnæði

    nordlenska mán 19.mar
    Mig vantar húsnæði (litla íbúð eða tvö stök herbergi) á leigu fyrir tvo starfsmenn sem eru að koma til Norðlenska. Þeir koma til Akureyrar 4. apríl 2018 og verða a.m.k. til 31. janúar 2019. Skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 840 8805 eða netfang jona@nordlenska.is.