Týndur kisi

    Dorab lau 21.júl
    Kastró slapp úr búrinu sínu á bílastæðinu við Kaupang þann 13 júlí. Hann var nýkominn úr aðgerð (er því ekki með ólina sína)og því þætti mér/okkur vænt um að þið vilduð ath hvort hann hafi nokkuð leitað skjóls í bílskúr, kofa eða gámi hjá ykkur. Hann býr í Síðuhverfi og ratar líklega ekki heim. Ef þið verðið hans vör má hafa samband í s 8672086 eða 6626187 Fundarlaun

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu