Tilboðsverð á þessari glæsilegu íbúð, Akureyri miðbær.

  tumi73 mið 14.nóv 2018
  Tilboðsverð á þessari glæsilegu íbúð, sem er staðsett rétt við miðbæinn í rólegu hverfi.
  Alls er svefnpláss fyrir 6 manns, 2 rúmgóð svefnherbergi (hjónarúm í öðru, hjónarúm + einstaklingsrúm í hinu + Harry Potter herbergi innanaf með einu einstaklingsrúmi)

  Hér er allt til alls í fallegri íbúð á frábærum stað.

  Tilboðsverð er 15.000 kr. sólarhringurinn, þrif innifalin.
  Aukalega er 1000 kr. fyrir rúmföt á manninn.

  Uppl. og bókanir
  Hér í skilaboðum
  email: gisting@gistingakureyri.is
  sími: 8483256

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu