Til leigu

    yhzl3004 lau 26.jan
    Til leigu 3ja herbergi íbúð á Skarðshlíð , 603 akureyri. Stutt við bónus , leikskólinn, grunnskólinn, og allt þjónustu. Leiguverð er kr.145000/mán, hiti og hússjóður eru innfallið, ábyrgð er kr.300000.
    Leigist eingöngu reyklausum og reglusömum. Gæludýr er ekki leyfið.
    Langtímaleigu og íbúð er laus strax. Áhugasamir sendi tölvupósti á linzhou414@hotmail.com, eða samband á síma 7716672