Sumarbústaðarland/bústaður - Ásbyrgi/Norðurþing

  hlinb lau 02.jún
  Til sölu sumarbústaðarland 1 hektari með miklum og fallegum gróðri, lítill sumarbústaður,svefnpláss fyrir tvo, stofa/eldhús og sturta. Vatn og rafmagn er í bústaðnum. Innbúnaður bústaðsins fylgir.

  Landið liggur í Ferjubakkalandi 10. Min akstur frá Ásbyrgi, Húsavík og Dettifossi. Einstök náttúruperla með frábæru útsýni yfir Öxnafjörðinn og Tjörnes. Fjarlægð til Húsavíkur er 62 km og 32 km að Dettifossi.

  Einstök fjárfesting þar sem miklar framkvæmdir fyrir ferðaþjónustu og úrbætur á vegagerð eru í gangi. Reynsla af góðum leigutekjum.

  Afhending strax

  Hlín 8970254. Verð á staðnum 8-9 júní

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu