Stúdíóíbúð til leigu

    Lítil stúdíóíbúð ásamt húsbúnaði til leigu frá 1. janúar til 1. júní 2019 á einstökum stað í Eyjafirði, í um 12 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri. Íbúðin er með sérinngangi og svölum í suður í húsi sem stendur á gróðursælu landi. Leiga 60.000 á mánuði, rafmagn og hiti innifalinn. Aðeins traustir og reyklausir leigjendur koma til greina.