Starfsfólk óskast á Akureyri og Dalvík

    unnuriss mán 13.maí
    Starfsmenn óskast sem fyrst við seinniparts þrif á Akureyri og Dalvík. Viðkomandi verður að tala Íslensku/ensku, hafa bílpróf og hreint sakavottorð og geta unnið í hóp. Ráðið verður í starfið sem allra fyrst.

    Umsóknir og upplýsingar sendist á :
    unnur@dagar.is eða adam@dagar.is