Skrifstofa til leigu á Skipagötu

    Betristofan fös 29.jún
    Er með tvær ljómandi góðar skrifstofur til leigu frá 1. júlí eða 1. ágúst 2018 á Skipagötu / 2 hæð.
    Hvor skrifstofan er ca 27-30 fm. + sameiginlegt eldhús, salerni og sameign eða samtals um 45-50 fm.
    Búið er að taka allt í gegn og sameiginleg aðstaða er til fyrirmyndar. Leigan er um 67þ. kr. + vsk. pr. mán. + 1/3 af hitareikning. Hægt er að deila internetkostnaði með 2 öðrum. Uppl. í síma 6620030.