Rafskutla til sölu

  dadijons mán 02.sep
  Góðan daginn,
  Er að selja fyrir afa minn Regatta 8 Mercury rafmagnsskutlu keypta hjá Fastus árið 2017. Þessi rúmlega tveggja ára skutla er mjög lítið notuð og í góðu standi. Hún hefur þó verið í reglulegri notkun og því er batterý í toppstandi.
  Helstu upplýsingar og búnaður:
  Hámarkshraði er 15 km/h
  Hámarksþyngd 159 kg
  Fer 40 km á hleðslunni
  Góð í halla
  Aksturs- og stefnljós
  Góð flauta
  Stuðarar að framan og aftan
  Stillanlegt sæti
  Baksýnisspeglar

  Skutlan kostaði um 600 þúsund á sínum tíma, ég tek við öllum tilboðum í gripinn en óska þó eftir að þau séu raunhæf.

  Ef það eru einhverjar spurningar megið þið endilega hafa samband í síma 821-9736 eða daijonsson@gmail.com


  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu