Rafskutla til sölu

  tota lau 22.jún
  Ónotuð rafskutla Agility til sölu:

  - Hægt að stilla stýriseiningu, bakhalla og setdýpt, arma og höfuðpúða.
  - Hámarkshraði 13 km/klst.
  - Hámarksvegalengd á einni hleðslu 40 km.

  Fæst staðgreidd á 390.000.- kostar ný 450.000.-

  Upplýsingar gefur Gísli í síma 8930040.

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu