Rafmagns- heitur pottur (bilaður) fæst gefins

  6hrafnar fös 26.okt 2018
  Rafmagns- heitur pottur fæst gefins gegn því að vera sóttur.
  Stjórnborð er bilað, og nokkuð dýrt að gera við (+200 þús). Dælur fyrir nudd eru í lagi.
  Hugsanlega getur einhver laghentur komið pottinum í lag með minni tilkostnaði.
  Einnig er hægt að breyta pottinum í heitavatnspott - nýta bæði skel og nudd-dælur.

  Potturinn er um 10 ára gamall með nýlegu loki og lítur vel út.
  Nokkuð stóran krana þarf til að sækja pottinn.
  Upplýsingar í síma 770 1770 (Sigþór)