Óska eftir íbúð til leigu

    Óska eftir stúdíó -2 herbergja íbúð á Akureyri í langtímaleigu.
    Er tvítug síðan í október , reyklaus og ekkert partý stand á mér, engin dýr sem fylgja mér.