Óska eftir íbúð til leigu

    Mamman81 lau 15.sep
    Móðir á fertugs aldri óskar eftir íbúð til leigu frá c.a 1 okt. 2018. Helst langtima leigu. Staðsetningin er ekki heilög er með börn í Brekkuskóla, í VMA og leikskóla. En skoða allar staðsetningar. Ég skoða allt frá 3 herbergja og upp úr. Ég er með fastar tekjur. Reyklaus og reglusöm, mjög snyrtileg. Borga alltaf á réttum tíma. Endilega sendið mér skilaboð hérna eða mail. jonajulia81@gmail.com Takk fyrir