Óska eftir íbúð eða herbergi

    papillon mið 20.jún
    Eg er 32 að verða. Rólegur, reglusamur, snyrtilegur og þrifnaðarsamur og ekkert partýstand. Eg er tveggja barna faðir en börnin mín búa heima hjá mömmu sinni. Mig bráð vantar herbergi eða helst husnæði í júlí eða ágúst og borga alltaf leigu á réttum tíma. Eg bý eins og er í sófanum hjá barnsmóður minni og vona fá herbergi eða íbúð sem allra first. Endilega verið í bandi. Nr mitt er 7808686. Með bestu kveðju Matthías Örn