Óska eftir húsnæði í sveit

    Skindbjerg fös 03.apr
    Þriggja manna fjölskylda óskar eftir húsnæði í Eyjafjarðarsveit eða Hörgársveit frá byrjun sumars. Við erum að flytja frá Hellissandi og viljum senda barnið okkar í minna leikskóla eins og er í þessum sveitarfélögum.

    Við erum til í að skoða alla möguleika, jafnvel kemur til greina vinna á bóndabæ gegn húsnæði. Við erum með gæludýr og skoðum gjarnan húsnæði í sveit - hús, íbúð, sumarbústað.

    Áhugasamir hafi samband með tölvupósti á skindbjerg13@gmail.com eða í síma 776-4151, Sarah S. Larsen.