Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð

    LeóSnær fös 28.jún
    Mig vantar herbergi eða litla íbúð/ stúdíó íbúð frá og með 25. ágúst 2019. Ég er reglusamur, ekkert partýstand, reyklaus og engin dýr og borga á réttum tíma. Ég verð nemandi við HA og í vinnu á kvöldin og um helgar, get einnig borgað fyrirfram ef það hjálpar.

    Sími: 845-4497
    leosnaer097@gmail.com
    Leó Snær