Óska eftir herbergi á haustönn

    Óska eftir herbergi fyrir 23 ára Hollenska konu sem verður í starfsnámi hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála á Akureyri frá 1. sept og fram til jóla.
    Ef einhver er með herbergi til leigu þá væri frábært að heyra frá ykkur.