Nýjar slóðir er komin út

  kristingu mán 04.nóv 2019
  Nýjar slóðir er komin út á prenti og á Storytel. Bókin er fyrir fólk af erlendum uppruna og er búið með grunninn í íslenskunni. Bókin inniheldur 12 sjálfstæðar léttlestrarsögur að ýmsu tagi og efnistökin eru úr ýmsum áttum. Sögurnar koma inn á íslenska málfræði, sögu, menningu og fleira sem við kemur okkar samfélagi. Orð og orðasambönd eru útskýrð á auðveldan og skemmtilegan hátt.
  Svona bók vantar á markaðinn.

  Bókin kostar 3.600 kr. og pantanir sendast á: bookskb20@gmail.com

  https://www.storytel.com/is/is/books/957263-Nyj...
  https://www.facebook.com/Nýjar-slóðir-696197564146094