Nýjar slóðir bók fyrir fólk að erlendum uppruna

  kristingu mán 24.jún
  Nýjar slóðir er bók sem er verið að safna fyrir á Karolina fund. Skortur hefur verið að aðgengilegu lestrarefni fyrir fólk að erlendum uppruna, sem gaman er að lesa. Bókin inniheldur tólf stuttar léttlestrarsögu úr ýmsum áttum. Hver saga er sjálfstæð, og eru fjölbreyttar. Þær veita fólki innsýn inn í íslenskt málfar, hefðir og venjur og margt fleira.

  Þeir sem gefa í söfnunina fá smá glaðning í söfnunartímans. Söfnuninni lýkur 27 júlí næstkomandi.

  https://www.facebook.com/Nýjar-slóðir-696197564146094

  https://www.karolinafund.com/project/view/2479

  Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu