Læðu vantar heimili

    kalla fös 24.ágú
    Svört 4 ára læða er í leit að nýju heimili, hún er geld, rosalega góð og kelin og alls ekki feimin. Hún er líka vön börnum. Með henni fylgir kassi og matardallar.
    Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga.
    822-0336