(komin í leigu) Tveggja herbergja íbúð til leigu á Brekkunni

    jhogjh mið 26.des 2018
    Tveggja herbergja íbúð, 55fm, til leigu á Brekkunni. Í íbúðunni er ísskápur, þvottavél og fleira en íbúðin er ekki fullbúin húsgögnum né borðbúnaði. Íbúðin er laus nú þegar og því hægt að skoða. Viljum leigja hana út sem fyrst á nýju ári. Leiga um 110 þkr á mánuði fyrir utan hita og rafmagn. Einungis áreiðanlegir og reyklausir leigjendur koma til greina. Áhugasamir hafi samband við Jón 6632372 eða Jóhönnu 6969372.
    (var áður auglýst fyrir nokkrum vikum en vegna mikilla anna höfum við lítið unnið í málinu fyrr en nú)