Íbúð til leigu (laus núna)

    GNBS fös 25.jan
    Til leigu er 46 fm íbúð í Tjarnarlundi á Akureyri. Íbúðin er tveggja herbergja. Í íbúðinni er þvottavél og ísskápur. Gott tvíbreitt rúm er í svefnherberginu. Sófi, hægindastóll og borð í stofunni. Uppl. gsvanbjorns@gmail.com