Íbúð til leigu á Eyrinni(5-6 herb)

  eggertg þri 11.des 2018
  Íbúð til leigu á Eyrinni

  Hún er á tveimur hæðum(hæð og ris) staðsett rétt hjá Hagkaup og Oddeyraskóla.

  Neðri hæð: Svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og tvöföld stofa.
  Ris: Tvö svefnherbergi, opið rými(sjónvarpshol) og lítil geymsla.

  Leiguverðið er 200.000 kr á mánuði fyrir utan hita og rafmagn.

  Eingöngu reyklausir og reglusamir koma til greina. Gæludýr ekki leyfð.

  Nánari upplýsingar í einkaskilaboðum eða á eggertg@simnet.is