Íbúð til leigu

    L14 sun 01.sep
    Efri hæð í tvíbýli, ca.120 ferm. til leigu til maí 31 2020, kannski lengur. 2 svefnherbergi, eldhús, stofa/borðstofa, baðerbergi og þvottahús/geymsla. Verð kr.150.000,- á mánuði plús hiti og rafmagn.
    Laus nú þegar.
    Upplýsingar í síma 692-3884 eða tölvupóst L14aey@gmail.com

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu