Íbúð til leigu

    LuxAk mán 27.ágú
    Ljómandi fín tveggja herbergja íbúð til leigu í miðbæ Akureyrar frá 1. september 2018 til 31. maí 2019. Íbúðinni fylgir notkun á húsgögnum og húsbúnaði. Leiguverð er 150.000 kr á mánuði með hússjóði, hita og rafmagni. Geymsla fylgir ekki með. Góð meðmæli, snyrtimennska, skilvísi og reglusemi skilyrði. Hægt er að fá nánari upplýsingar með því að senda póst á thor@gaman.is.

    Smelltu á myndirnar til að sjá stærri útgáfu