Íbúð til leigu

    LuxAk fim 12.júl
    Ljómandi fín tveggja herbergja íbúð til leigu í miðbæ Akureyrar frá 1. september 2018 til 31. maí 2019. Íbúðinni fylgir notkun á húsgögnum og húsbúnaði.

    Leiguverð 160.000 með hússjóð, hita, rafmagni og interneti. Geymsla fylgir ekki með.
    Góð meðmæli, snyrtimennska, skilvísi og reglusemi skilyrði.

    Nánari upplýsingar og fyrirspurnir sendist á netfangið baragaman74@gmail.com.