Íbúð óskast til leigu

  grunar00 fös 03.maí
  Góðan dag. Ég og kærasta mín erum að leita að íbúð til leigu í ágúst 2019 og út maí 2020.
  Við erum bæði að fara í skóla og vantar því húsnæði á verðbilinu 100.-150.þús.
  Við erum reglusöm og snyrtileg og lofum skilvirkum greiðslum.
  Ég er fæddur og uppalinn á sveitabæ í Mývatnssveit og kærasta min er úr Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu.
  Skoðum allt.
  S: 857-4349 Ari