Íbúð óskast

    T&M fim 13.des 2018
    Hæ, par 37 og 29 ára með 3 húsvanar kisur óskar eftir 3 til 4 herbergja íbúð á Akureyri. Erum reglusöm og róleg öllsömul. Góð meðmæli og skilvísar greiðslur.
    Endilega hafið samband í síma 6625375 eða tölvupóst tmvizual@gmail.com.
    kveðja
    Tómas.