Íbúð óskast.

    palmey mán 09.okt
    Góðan dag gott fólk.
    Við erum fjögura manna fjölskylda, hjón með tvo háskólanema og tík sem er labrador blendingur. Við erum að leita okkur að fjögurra herbergja húsnæði. Við erum reyklaus og reglusöm og mjög róleg yfir höfuð. Ef einhver gæti hugsað sér okkur sem leigjendur þá endilega látið okkur vita í síma 847 6965. Núverandi leigusalar okkar eru meira en til í að mæla með okkur sé þess óskar