Íbúð í miðbænum 3. herbergja

  asdisk fös 12.apr
  Falleg íbúð við Hafnarstræti á Akureyri til leigu frá miðjum ágúst fram að jólum.
  Íbúðin er fullbúin tækjum og húsgögnum.

  Í íbúðinni eru 2 svefnherbergi annað með tveimur 90x200 cm rúmum og hitt sem er opið fram í stofu er með hjónarúmi 160x200 cm.

  https://www.facebook.com/orlofak/?ref=bookmarks

  Í stofunni er einnig góður svefnsófi.

  Leiga á mánuði er 180 þús. kr. og einn mánuður í tryggingu.
  Óskað verður eftir meðmælum með leigjendum sem koma til greina.

  Áhugasamir hafi samband við Ásdísi : asdisk@gmail.com

  Leigist reyklausum, engin gæludýr

  Vinsamlegast hafið samband við asdisk@gmail.com fyrir frekari upplýsingar