Íbúð í langtímaleigu

    Sævör mán 08.apr
    Við erum feðgin með hund og okkur bráðvantar íbúð fyrir sumarið en helst í langtímaleigu.
    Vinnum mikið og erum reglusöm.
    Allar upplýsingar eru vel þegnar!