Íbúð á Eyrinni (116 fm)

  rosaeg mán 16.des 2019
  Hef til leigu 5 herbergja (3 svefnherbergi) íbúð á Eyrinni, rétt hjá Hagkaup.

  Íbúðin losnar 1. febrúar 2020 (mögulega fyrr ef hentar).

  Um er að ræða hæð og ris, samtals 116 fm.

  Á neðri hæð er baðherbergi, eldhús, svefnherbergi og tvöföld stofa.

  Í risinu eru tvö svefnherbergi, lítil geymsla og svo opið rými sem gæti t.d. nýst sem sjónvarpshol.

  Leigan er 210.000 kr á mánuði, hússjóður er innifalinn í leigunni.
  Hiti og rafmagn er ekki innifalið.

  Óska eingöngu eftir reyklausu og reglusömu fólki.

  Gæludýr eru ekki leyfð.

  Fyrirspurnir sendist á eggertg@simnet.is