Húsnæði óskast

    Kisukot mið 22.ágú
    Kisukot og Villikettir á Norðurlandi eru að leita eftir húsnæði fyrir kisurnar sem við erum að annast. Við þurfum alls ekki stórt húsnæði, okkur munar um allt. Ástand þarf ekki að vera fullkomið, við getum lappað upp á það.